„Við vorum duglegri að henda okkur í sleik og svona“ – Myndband

Sigga talar um það í þessu myndbandi hvað hlutirnir breytast með aldrinum: „Þegar við vorum yngri stelpur, þá vorum við duglegar að henda okkur í sleik á miðjum böllum og allavegana vangadansa og svona. Núna er þetta orðið þannig að fólk er orðið pissfullt niðrí bæ og veit ekkert hvaða vitleysing það dregur með sér heim.“

Sigga talar um að við eigum að vera duglegri að daðra og einnig talar hún um forritið Tinder.

 

SHARE