Viðtal við 23 ára vændiskonu

Exotic er 23 ára vændiskona sem hefur starfað í vændi frá því hún var 13 ára gömul. Hún er tveggja barna móðir og hefur verið undir stjórn manna sem hafa verið að „gera hana út“. Saga hennar er svo átakanleg og þessi unga kona hefur upplifað hluti sem maður getur ekki ímyndað sér.

Sjá einnig: Myndi borða sig til dauða án foreldra sinna

Hér er svo viðtal sem tekið var nokkrum mánuðum seinna:

SHARE