Vill vara foreldra ungra barna við – EKKI FYRIR VIÐKVÆMA

Þetta er átakanlegt að horfa á, við viljum alveg vara ykkur við því. Þetta er hinsvegar eitthvað sem allir foreldrar ungbarna þurfa að hafa í huga. Enginn ætlar sér að lenda í svona. Þessi mamma ákvað að gera þetta myndband til að vara aðra foreldra við. Það er fátt notalegra en að kúra með litla barninu sínu en það getur í einstaka tilfellum endað illa.

SHARE