Vinir Britney Spears hafa áhyggjur af henni

Britney Spears.

Britney Spears er farin að borða hamborgara og óhollustu í öll mál og það er að valda vinum hennar áhyggjum, samkvæmt RadarOnline.

„Það er ekki hægt að sakast við hana um þetta en pabbi hennar hefur verið veikur og hún hefur verið svakalega dugleg í ræktinni,“ segir heimildarmaður Radar. „Vandamálið við Britney er að hún á erfitt með að gera hlutina í hófi og Sam kærasti hennar, hefur þurft að halda aftur af henni og loka smákökukrukkuna inni.“

Sjá einnig: Britney er með þráhyggju fyrir líkamlegu formi sínu

SHARE