Hvernig sjá nýfædd börn andlit foreldra sinna?

Nýfædd börn geta ekki þekkt svipbrigði. Rannsókn sem gerð var í Osló sýnir hvernig nýfædd börn sjá foreldra sína og þekkir svipbrigði þeirra.

Sjá einnig: Blind kona sér nýfæddan son sinn í fyrsta sinn með hjálp tækninnar

Scientists-Explain-How-Newborn-Babies-See-Their-Parents-1

Sjá einnig: Nýfætt barn neitar að yfirgefa móður sína – Myndband

Rannsóknin leiddi í ljós að 2-3 daga gömul börn geta séð hvort foreldri þeirra er hamingjusamt eða reitt ef það eru allt að 30 sentímetrar á milli þeirra. Ef andlitið sem barnið horfir á er 60 sentímetrum frá, sér barnið andlitið í móðu eða óskýrt.

Rannsóknin var gerð þannig að nýfæddu barni var sýnd mynd af svipbrigðum foreldra sinna í mismunandi fjarlægð og voru viðbrögð barnsins skoðuð.

Sjá einnig: „Ég elska þig; líka þegar þú verður blind“ – Stuttmynd

Flest barnanna gátu greint tilfinningar foreldra sinna ef andlitið var 30 sentímetra í burtu frá því, en þrátt fyrir að börnin geti líkt eftir svipbrigðum foreldra sinna, skilja þau þau ekki hvað þau í rauninni þýða.

SHARE