Vorið er að koma

Essie er eitt af mínum uppáhalds naglalökkum. Vorlína Essie er gullfalleg og mig langaði að deila með ykkur mynd sem ég fann af línunni

 

Það er fátt betra en ný naglalökk 🙂

 

 

SHARE