Vörumst kynferðisafbrotamenn – Þessi móðir kynntist hryllingnum

Cathrine St. Germain frá Colorado gerði þetta þögla en kraftmikla myndband. Hún hélt einn daginn að hún hafði fundið mann drauma sinna, en raunin var því miður önnur. Stuttu eftir brúðkaup þeirra fékk hún símtal frá lögreglunni, en þá hafði 15 ára gömul dóttir hennar tilkynnt að nýi eiginmaður hennar hafði nauðgað henni.

Sjá einnig: 63 ára gamall maður átti í löngu kynferðislegu sambandi við höfrung

Það sorglega við þetta allt saman er að svona atvik eiga sér stað mun oftar en marga grunar og margir hverjir forðast að horfast í augu við þessar staðreyndir, því það gæti verið vegna ótta og til þess að vernda þá sem standa næst viðkomandi sem fremja glæpinn.

 

 

https://www.youtube.com/watch?v=sGPsxfkRF-g&ps=docs

SHARE