Will Ferrell mæmar Beyoncé og kastar glimmersprengju

Félagarnir Will Ferrell, Kevin Hart og Jimmy Fallon fóru á algerum kostum í myndveri í þætti þess síðarnefnda fyrir skemmstu, en Jimmy Fallon stóð fyrir söngeinvígi – eða „mæmi” á þekktum poppsmellum.

Uppátækið hefur vakið mikla kátínu og meira að segja sjálf Beyoncé delidi myndbandinu sem sjá má hér að neðan með orðunum: „HILARIOUS!” en Will Ferrell tekur einmitt metsölusmellinn Drunk In Love og ballöðuna Let It Go hér að neðan.

screenshot-www.facebook.com 2015-02-03 12-23-56

Erfitt er að segja til um hver á vinninginn – en þó eiga allir rétt á sínu atkvæði – hver finnst þér fyndnastur?

Tengdar greinar:

Þvílíkt rugl: Gwyneth Palthrow rúllar upp Nicki Minaj og Drake

Jimmy Fallon, Robin Thicke og The Roots taka lagið Blurred lines

Svona væri það ef við notuðum #hashtag í samræðum okkar – Justin Timberlake og Jimmy Fallon útskýra

SHARE