Yfirgefnir staðir eru framandi

Ljósmyndarinn Matt Emmett tekur myndir af yfirgefnum stöðum og byggingum og hefur gert það í 3 ár. Hann kallar myndaseríuna Forgotten Heritage Photography

Yfirgefið spa

Hér er útsýnið af efri hæðinni í spa-i í Belgíu.

Mótttakan á heilsu spa-inu er í rómverskum stíl 

Yfirgefin skólakapella

Notkun á þessu gamla skólahúsnæði í Evrópu, hefur nýlega verið hætt. Ofboðslega falleg bygging!

Yfirgefið samkunduhús

Þessi bygging var eitt sinn samkunduhús gyðinga en stendur nú autt

Yfirgefinn háskóli

Mögnuð mynd af háskóla í Belgíu

Yfirgefin verksmiðja

Yfirgefin vefnaðarvöruverksmiðja í Bretlandi 

Yfirgefin miðstöðvarofn

Gasleiðslur og mikið magn af ryðgandi stáli í Belgíu.

Yfirgefin kolanáma

Þetta er bara eins og málverk

Yfirgefið stjórnborð

Rofar, takkar og mælar í yfirgefinni rafstöð.

Yfirgefið hæli

Þetta virðulega, glæsta hús var einu sinni hæli en stendur nú bara autt

Yfirgefin vefnaðarverksmiðja

Þessi verksmiðja er staðsett í Bretlandi

abandoned photography

Yfirgefið óðal

Það eru ennþá stólar og fleiri húsgögn í þessu óðalssetri sem einu sinni var staðurinn sem ráðamenn héldu brúðkaupsveislur.

Yfirgefinn háskóli

Þessi skóli er í Evrópu og þessi stigi lá upp á skrifstofu skólastjóra

Yfirgefið heimili

Þetta gamla sjónvarp er á yfirgefnu heimili í Bretlandi

Yfirgefinn kastali

Náttúran hefur heldur betur tekið yfir í þessum kastala í Wales

Tengdar greinar: 

Yfirgefin verslunarmiðstöð full af fiskum – Myndir

Yfirgefnar byggingar eftir kjarnorkuslysið í Chernobyl – Myndir

15 yfirgefnir spítalar – Myndir 

SHARE