Yfirgefur eiganda sinn ekki! – Myndband

Þessi litli voffi ætlaði sko heldur betur að passa eiganda sinn sem datt niður úti á miðri götu. Hann lá hjá honum allan  tímann og ef það kom einhver nálægt gelti hann. Að lokum fékk hann svo að fara með í sjúkrabílnum því hann vildi ekki víkja frá eiganda sínum.

Þetta er svo fallegt!

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here