NEW YORK, NY - MAY 02: Zayn Malik (L) and Gigi Hadid attend the "Manus x Machina: Fashion In An Age Of Technology" Costume Institute Gala at Metropolitan Museum of Art on May 2, 2016 in New York City. (Photo by Mike Coppola/Getty Images for People.com)

Gigi Hadid og Zayn Malik eru orðin foreldrar. Það hefur verið margra mánaða eftirvænting seinustu mánuði, eins og gefur að skilja, og það var staðfest í gær að unga parið eignaðist litla stúlku. Zayn skrifaði á Twitter: „Stúlkan er komin, heilbrigð og falleg og ég get engan veginn líst því í orðum hvernig mér líður. Ástin sem ég finn fyrir til þessarar litlu mannveru er ofar mínum skilning. Þakklátur fyrir að þekkja hana og vera pabbi hennar og þakklátur fyrir lífið okkar framundan.“

Eftir að Zayn setti þessa færslu inn, birti Gigi inn færslu líka: „Stúlkan okkar er kom til okkar um helgina og hún hefur nú þegar breytt lífi okkar. Svo ástfangin.“

SHARE