
Zayn Malik (25) og Gigi Hadid (22) eru hætt saman og hafa staðfest það á Twitter. Þau hafa verið í sambandi í rúm tvö ár.
Zayn skrifaði á Twitter: „Gigi and I had an incredibly meaningful, loving and fun relationship and I have a huge amount of respect and adoration for Gigi as a woman and a friend. She has such an incredible soul. I’m grateful to all of our fans for respecting this difficult decision and our privacy at this time, we wish this news could have come from us first. We love you all. xZ.“
Heimildarmaður The Sun segir að þó Zayn og Gigi séu ekki par ætli þau að vera nánir vinir og styðja hvort annað. „Þau höfðu þroskast í sundur á þessum tíma sem þau hafa verið saman. Sambandið er klárlega búið en þau eru ekki fúl út í hvort annað og þau virða hvort annað.“