10 „Fyrir og Eftir” krúttmyndir af gæludýrum með leikföngin sín

Uppáhaldsleikföng. Allir hafa einhverju sinni átt eitt slíkt. En dýrunum svipar oft til okkar mannfólksins og þannig eiga loðhnoðrarnir gjarna sína uppáhalds bangsa, snæri, kúrukassa og svona mætti lengi áfram telja.

Sjá einnig: Dýrin syrgja líka og sakna eins og mannfólkið – Fallegt

Myndirnar hér að neðan sýna gæludýr með uppáhalds leikföngin sín – sem þau hafa átt frá unga aldri – bangsa, hnoðkúlur og alls kyns hnoðra. Það voru notendur af vefnum Bored Panda sem sendu inn umræddar myndir af gæludýrunum sínum – en fleiri orð eru óþörf – þetta eru drepfyndnar og hrikalega krúttlegar myndir!

#1 – Sjö ár í lífi kattar (og mörgæsar)

cat-toy-before-after__700

#2 – Sumt breytist aldrei ….

pets-growing-up-with-toys-14__700

#3 – Hvað eru stærðarhlutföll á milli vina?

pets-growing-up-with-toys-2__700

#4 – Einu sinni var skókassi …

pets-growing-up-with-toys-25__700

#5 – Krókódílaslagurinn áralangi!

before-and-after-growing-up-cats-27__700

#6 – Sama bælið. Sama dýrið.

pets-growing-up-with-toys-1101__700

#7 – Þá og nú … hvað annað er hægt að segja?

pets-growing-up-with-toys-13__700

#8 – Heilt ár er liðið og enn er tuskubangsinn í uppáhaldi:

pets-growing-up-with-toys-8__700

#9 – Átján mánuðum seinna og enn með öndina:

pets-growing-up-with-toys-4__700

#10 – Bestu vinir að eilífu <3

pets-with-toys-cats-dogs-before-and-after-photos-661__700

SHARE