10 hlutir sem karlmenn gera við typpið á sér

Það er örugglega svolítið spennandi að fikta aðeins í félaganum. Svona í góðu tómi. Hér á eftir fara 10 hlutir, sem allir karlmenn gera á einhverjum tímapunkti við typpið á sér – samkvæmt Cosmopolitan.

Sjá einnig: „Hvað er eðlilegt typpi?” – Rannsókn sviptir hulunni af reðurlengd karla

1. Toga það út og suður. Fram og til baka. Og til hliðar. Menn verða að vita hversu teygjanlegt það er.

2. Beygja það og sveigja. Menn þurfa að vita takmörk sín.

3. Gefa því selbit.  Já, karlmenn smella í typpið á sér fram og til baka. Sérstaklega þegar þeir eru með standpínu.

4. Athuga hvernig það passar inn í ýmsa hluti. Til dæmis klósettrúllur.

5. Búa til pylsu. Já, karlmenn vefja typpinu inn í eistun á sér þannig að það líti út eins og pylsa í brauði.

6. Mæla það. Jább, það gera þeir allir. Á öllum aldri.

7. Strjúka því. Mjög blíðlega. Hvar sem er . Og hvenær sem er.

8. Liggja og horfa á það. Beint í augað i á því.

9. Athuga hvort það sé hægt að stinga því í rassinn. Jújú, þeir athuga hvort þeir séu með nægilega langt typpi – til þess að stinga í sinn eigin rass.

10. Klemma það á milli fótanna á sér – þannig að það sé eins og þeir séu með píku.

Sjá einnig: Hann er með 2 typpi og segir bæði virka!

 

SHARE