Innlit í þekkt draugahús í New Orleans

Hér fer AD með arkitektinum Robert Cangelosi að heimsækja nokkur af þeim húsum sem eru þekktust fyrir reimleika. Þarna fáum við að heyra af draugum, pyntingum og blóðsugu-nunnum. Já nunnum sem eiga að hafa verið vampírur.


SHARE