10 hollar uppskriftir fyrir Air Fryer

Erum við ekki öll að refsa okkur fyrir jólaátið og borða einstaklega hollan og góðan mat þessa dagana? Ef ég tala fyrir mig, þá var ég á beit öll jólin og hef örugglega borðað hátt í líkamsþyngd mína af sælgæti.

Sjá einnig: Stökkar og fljótlegar kartöflur í Air Fryer

Hvað um það? Nú erum við öll að reyna að bæta okkur og hér eru nokkrar einfaldar og hollar uppskriftir sem hægt er að elda í Air Fryer.

SHARE