10 leiðir til að nota aloe vera plöntuna þína

Það hefur alltaf verið til aloe vera planta á mínu heimili, bæði í æsku og eftir að ég fór að búa. Mamma hefur alltaf haldið fram ágæti plöntunnar á nánast hvað sem er. Hún er auðvitað þekktust fyrir að vera góð á brunasár og sólbruna en einnig er hún góð til að græða annarskonar sár, frunsur og fleira.

Sjá einnig: DIY: 30 skemmtilegar leiðir til að nýta steina 

Mínar plöntur vaxa vel og ég fór að grennslast fyrir á netinu, auðvitað, um hvernig er hægt að nota aloe vera. Internetið svaraði mér að sjálfsögðu og nú verð ég ekki í vandræðum með að nýta plöntuna mína.

SHARE