Það er vor í lofti hérna á Íslandi og þá fyllist maður von og gleði. Það eru samt staðir í heiminum sem eru alltaf sólríkir og hver dagur hlýtur að vera eins og ævintýri. Þessar 10 strendur eru alveg svakalega fallegar og það væri nú gaman að fá að sjá þær með berum augum einhverntímann á ævinni.

Sjá einnig: 10 staðir í heiminum sem þú mátt EKKI heimsækja

SHARE