100 ára og hamingjusöm – Myndir

Myndasería Karsten Thormaehlen er einstök þar sem að allar fyrirsætur hans höfðu náð aldar afmæli þegar þær sátu fyrir. Þessi hái aldur er ekki sjálfgefinn. Lífaldur ákvarðast af fjölmörgum þáttum eins og landinu sem við búum í, lífsstíl okkar, genum og fleira.
Fyrirsæturnar eru fullar af lífi og þrótti og jákvæðar þrátt fyrir að allt sé ekki eins og það var eða allt hafi gengið eftir eins og þær hefðu viljað. Og akkúrat þess vegna kom nafn myndaseríunnar til  “Happy at hundred” (100 ára og hamingjusöm).

Heimasíða

 

SHARE