11 frábærlega tímasettar myndir

Hver gat ímyndað sér að lestur bókar eða blaðs á fjölförnum stað gæti ratað á veraldarvefinn? Jú það getur ýmislegt gerst og þessar myndir eru teknar á óheppilegum stöðum og á óheppilegum tíma.

1. Þú ættir kannski að byrja á að fela þessa bók 

You Can Start By Hiding That Book

2. Bíddu, þetta hlýtur að vera grín

How To Be Black

3. Kíktu á hina hliðina

That's Why You Should Always Check What's On The Other Side

4. Þessi sofnaði með tímarit á andlitinu…. óheppilegt!

Fell Asleep While Reading A Magazine

5. Það þarf varla að útskýra þetta.

Great Cover Up

6. Ekki borða einn!

Never Eat Alone

7. Jæja já! Bara fyrir konur hvað?

50 Shades Of Grey

8. Passar eitthvað svo vel.

Memoirs Of A Geisha

9. Æi!

Dat Face

10. Vá þú hr. uppreisnarseggur

First World Anarchist

11. Gott með þig!

SHARE