12 ára gömul stúlka fær að syngja FYRIR Pink

Hin 12 ára gamla kanadíska Victoria, átti sér þann draum heitastan að syngja með Pink á tónleikum í Vancouver.

 

Nokkrum vikum fyrir tónleikana birti hún þetta myndband þar sem hún biður Pink um að láta þennan draum rætast.

 

Og viti menn…. þetta rættist!

 

SHARE