Það eru margir á þeirri skoðun að dagurinn hafi ekki byrjað fyrr en fyrsti kaffibollinn er kominn í hönd. En hversu mikið veistu um þennan uppáhaldsdrykk svo margra?

Eitt af því sem sumir vita ekki er að þeir sem drekka kaffi lifa lengur en þeir sem drekka aldrei kaffi.

Hér eru fleiri atriði sem gott er að vita:

 

1. Ekki hafa áhyggjur. Það þarf 100 kaffibolla á dag til að ganga að þér dauðri/dauðum.

1-coffee-kills

2. Þú ættir aldrei að hætta að drekka kaffi án þess að trappa þig niður fyrst. You should never quit cold turkey. Fráhvörf vegna koffeins er þekkt sem geðröskun. Einkennin eru höfuðverkur, skapsveiflur, hiti, skjálfti, ógleði, meltingartruflanir, sjóntruflanir og fleira. Ef þú vilt hætt að drekka kaffi, skaltu trappa það niður á svona mánaðartímabili.

3. Já þetta er fíkn. Áhrifin á heilann verða til þess að þetta verður að fíkn líkt og fólk verður háð fíkniefnum.

4. Það sem meira er, þá breytir koffein heilanum. Heilinn fer að framleiða meira af adenósíni. 

5. Í tilraun sem var gerð á kóngulóm kom í ljós að kóngulær sem voru á koffeini áttu erfiðara með að vefa sér vef en þær sem voru á LSD.

SHARE