Hver elskar ekki skemmtilegar hugmyndir fyrir heimilið sitt. Þessar myndir eru héðan og þaðan af netinu og gefa manni skemmtilegar hugmyndir.

1. Hilla undir hrærivélina sem fer svo inn í skápinn

2. Rekkar sem hægt er að draga út og hengja pönnurnar á

3. Grind til að þurrka leirtau, inni í skápnum

4. Falskar skúffur fyrir framan vaskinn

5. Tímaritahirsla fest inn á skáp til að geyma plastfilmu, álpappír og smjörpappír

6. Notaðu aukaskúffu sem strauborð sem hægt er að brjóta saman

7. Rótargrænmetið í skúffu

8. Hankar fyrir mæliskeiðar innan á skápshurðina

9. Litlar hillur auka plássið til muna

10. Flottur skápur fyrir krydd, pasta og bökunarvörur

11. Hárblásari, sléttu- og krullujárn á sérstökum stað

12. Vasar fyrir allt sem þarf í sturtuna

13. Segull sem hægt er að líma innan á skáp og geyma alla þessa hluti sem týnast alltaf

SHARE