14. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú eru aðeins 10 dagar til jóla og nú fer hver að verða síðastur að versla jólagjafir, baka kökur, pakka inn gjöfum, versla í matinn og svo framvegis. Nei annars… ekki stressa ykkur, jólin koma hvort sem þetta er allt tilbúið eða ekki. Njótum desember mánaðar. Förum í heitt bað með ilmandi baðbombum, kveikum á ilmkertum og njótum aðventunnar.

Í dag viljum við gefa dekurpakka sem er engu líkur. Ilmurinn af honum er svo dásamlegur að maður fær nánast vatn í munninn.

Allar vörurnar eru handunnar og innihalda náttúrlegar olíur.

yndisleg-jolagjof-fra-bomb-gjafaaskja-med-handunnum-sapum-badbombum-og-kertum-a

Gjafakassinn inniheldur:

 

Raspberry Shower Butter: Kremkennt sturtugel sem inniheldur náttúrlegar olíur sem næra og gefa húðinni góðan raka.

Pink Rhubarb Princess Whoopie: Baðbomba með ferskri ávaxtalykt. Inniheldur cocoa og shea butter sem skilur húðina eftir silkimjúka. Notist í heitt bað.

Vintage Vibe Mallow: Baðboma sem lítur út eins og lítil bollakaka. Með rósailm og Patchouli og Geranium olíum. Inniheldur cocoa og shea butter sem skilur húðina eftir silkimjúka. Notist í heitt bað.

All You Need is Love Baðbomba „Love is all you need“: og er það fangað fullkomlega með rósailm og ylang ylang ilmolíum sem eru þekktar fyrir seiðandi áhrif.

Jelly Baby Kerti: Frábær ilmur af jarðaberjum og hindberjum. Inniheldur bergamot og ylang ylang ilmolíur. Brennslutími u.þ.b. 45 klst.

Pink Pamper Sápa: Mild handsápa með blómailm. Inniheldur Ylang Ylang og kamomillu ilmolíur sem gera húðina silkimjúka.

Cotton Fresh Soap: Mild handsápa með ferskum ilm af bómull, sítrus og blómum. Inniheldur patchouli and amyris ilmolíur.

Ripple-licious Butter Loop: Skrautleg baðbomba sem ilmar af sætri ávaxtalykt. Hindber, vínber, bláber og safaríkar perur koma hér við sögu. Ilmurinn er svo toppaðaur með smá keim af vanillu og karamellu. Inniheldur ilmolíur sem skilja húðina eftir silkimjúka. Notist í heitt bað.

Þessi pakki er draumur hverrar konu. Til þess að vera með í leiknum kvittaðu þá hér fyrir neðan „bomba“ og þú gætir orðið sú gríðarlega heppna manneskja sem fær þennan unaðslega pakka frá Avon. 

Þess má til gamans geta að þessi snilldarpakki er á tilboði á Hópkaup.

 

 

SHARE