15 aðferðir til að nota trefil – Myndband

Vetur konungur er kaldur sem aldrei fyrr og þá er nauðsynlegt að eiga góðan, fallegan og hlýjan trefil. Ekki er verra að kunna nokkrar aðferðir til að binda hann. Í meðfylgjandi myndbandi lærir þú 15 ólíkar aðferðir.

 

SHARE