15 hlutir til að gera eldhúsið skemmtilegra

Það er gaman að vinna í eldhúsinu. Sérstaklega ef maður er með allar græjur og allt er til alls. Hér eru nokkrir hlutir sem eru með það hlutverk að gleðja augað og hugann.

 

Lok á pott sem er eins og gufuskip

 

 

Sía fyrir te sem er eins og hákarlauggi

 

Salt og pipar staukar sem eru eins og töfrasprotar

Brauðstimpill sem er eins og panda

 

 

Blóðslettusettið

 

Mót fyrir harðsoðin egg

 

 

Hitaplatti sem er eins og karl sem er að lyfta pottinum

Flottur hnífarekki 

 

Skemmtilegur sushidiskur

 

Tesía sem er eins og kafari

Ísmolatöng sem er eins og prjónavettlingar

 

Fimmföld skæri

 

Kökukefli með mynstri 

Ausa sem er eins og sæskrímsli

SHARE