16. aldar bygging sem lúxushótel – Myndir

Ef ske kynni að þú værir á leiðinni til Feneyja, þá er Aman Canale Grande Hótelið staðurinn til að vera á þar. Feneyjar eru náttúrulega dásamlegur staður til að vera á og rómantíkin allsráðandi.

Byggingin var reist á 16. öld og er alveg einstaklega falleg og vönduð. Risa ljósakrónur eru allsstaðar, ballsalir og lúxus í hverju rými.

Þetta er alveg ofsalega flott og að sjálfsögðu kemur þá á „gondóla“ að hótelinu.

 

SHARE