Jólin eru að koma! Eftir viku! Ertu búin/n að öllu? Kaupa gjafir, baka smákökur og skreyta? Það skiptir ekki máli, jólin koma hvort sem þetta er búið eða ekki. Það er hægt að kaupa fínar smákökur úti í búð og setja í skál og flýta fyrir sér á allskyns máta.

Í dag, ætlum við að gefa hamingjunisti frá Systrum & mökum. Þetta er hringlaga nisti úr stáli, með krómlitaðri áferð. Keðjan er úr ryðfríu stáli sem fellur ekki á. Nistið er hringlaga og á því stendur, í íslensku rúnaletri, „Skapaðu þína eigin hamingju“. Systurnar trúa því nefnilega að hver og einn skapi sína eigin hamingju í lífinu og þar erum við alveg sammála.

Það sem þú þarft að gera er að merkja hér fyrir neðan þá aðila sem þér finnst eigi skilið hamingjunisti, líka við Systur&makar á Facebook og deila greinninni á Facebook síðu þinni. Vinningshafi verður að „tikka í öll þessi box“.

SHARE