Xen Tan er bylting í brúnku á Íslandi – Húðin verður ekki appelsínugul!

Xen Tan er brúnkukrem sem er nýjung á þessum markaði hér á landi. Það er parabena frítt og olíulaust sem er mjög gott því oft finnst konum eins og húð þeirra verði fitug þegar þær bera á sig svona krem. Einnig eru margar konur sem upplifa að þær verði hálf appelsínugular þegar þær setja á sig brúnkukrem en í Xen Tan eru ólífutónar sem gera litinn frekar brúnann en appelsínugulann.

Í línunni er til andlitskrem, dark krem og ultra dark krem. Það er svo líka til skrúbbur í línunni sem er ekki síður mikilvægur þegar ná á fram fallegri brúnku og hanski til að bera kremið á.

Best er að bera kremið á sig og skola svo af eftir 6-8 tíma. Þá er brúnkan eftir en kremið skolast af.

Seinast er svo gullkremið borið á en það er með 24 karata gullflögum sem gefa manni fallegan gullin blæ og „shimmer“ fyrir kvöldið.
Fæst í Lyfju, Lyf og Heilsu, og Hagkaupum

xen xen2

SHARE

LEAVE A REPLY

Please enter your comment!
Please enter your name here