2. desember – Jóladagatal Hún.is

Nú fer að líða að jólum og þá komumst við á Hún.is í gjafagírinn. Seinustu þrjú ár höfum við verið með jóladagatal 1.- 24. desember og ætlum að halda því áfram. Í dag, 2. desember, ætlum við að gefa einum heppnum vini okkar þessi frábæru Bluetooth heyrnartól frá Nýherja sem eru tilvalin í ræktina, göngutúrinn eða bara hvar sem þig langar að hafa tónlist í eyrum þínum.

Screen Shot 2015-12-02 at 10.45.11 AM

Þráðlaust stereo BlueTooth heyrnartól frábært í ræktina sem þolir bæði svita og raka

  • Stereo Bluetooth heyrnartól með Plantonics hljómgæðum
  • Svarhnappur, styrkstillir og hljóðnemi á heyrnartólinu
  • Bluetooth® v3.0
  • Þyngd aðeins 24 grömm
  • Rafhlaða allt að 8 klst í notkun, <14 dagar biðstaða
    Passar fyrir iPhone, iPod, iPad, snjallsíma og aðra síma með BlueTooth

 

Meira um heyrnartólin er á hér á heimasíðu Nýherja.

 

Ef þú vilt eiga kost á því að fá heyrnartólin, þá þarftu bara að skrifa “já takk” hér fyrir neðan og þú ert komin í pottinn. Drögum út í fyrramálið.

SHARE