20 flottir folar sem gætu tekið við hlutverki Christian Grey

Leitin að Christian Grey er byrjuð á ný.  Charlie Hunnam sem þekktur er fyrir hlutverk sitt í Sons af Anarchy sjónvarpsþáttunum tilkynnti að sökum þéttrar dagskrár hjá sér gæti hann ekki tekið að sér hlutverk Christian Grey í myndinni 50 shades of grey sem gera á eftir samnefndri bók E.L. James. Dakota Johnson leikur hlutverk Anastasiu Steele í myndinni.

1381762475_charlie-hunnam-article

 

Charlie var upphaflega valinn í hlutverkið fram yfir leikara eins og Ian Somerhalder, Robert Pattinson og Matt Bomer.

Ég myndi helst vilja sjá annaðhvort Avatar-töffarann Sam Worthington eða Matt Bomer úr White Collar sjónvarpsþáttunum sem Christian Grey, en í meðfylgjandi myndaalbúmi má sjá 20 álitlega karlmenn í hlutverkið.

Sam Worthington

Matt Bomer

 

SHARE