Reddit birti myndir af keppendum í fegurðarsamkeppni í Suður Kóreu og það má með sanni segja að stúlkurnar líti allar mjög svipað út. Velt er upp þeirri hugmynd hvort að það geti verið að há tíðni lýtaaðgerða sé um að kenna, en ein vinsælasta lýtaaðgerðin þar í landi er svokölluð augnlokaminnkun en þá eru húð tekin fyrir ofan augun svo augun opnist meira. Ungar stúlkur hópast víst í þessa aðgerð þessa dagana og margir hafa gagnrýnt þessa aðgerð harðlega því þarna sé verið að gera eyðileggja hin venjulegu asísku augu og að þetta jaðri við að vera kynþáttafordómar.
For a complete comparison, Reddit users made this:

Has Plastic Surgery Made These 20 Korean Beauty Pageant Contestants Look The Same?

SHARE