22. desember – Jóladagatal Hún.is

Það eru eflaust margir til í að fá gott fótanudd eftir búðarápið sem fylgir svo gjarnan jólunum. Þess vegna ætlum við, í samstarfi við Modus í Smáralind, að gefa einum heppnum lesanda Lúxusfótsnyrtingu.

Lúxusfótsnyrting er dekur fyrir alla nautnaseggi hjá Modus hár og snyrtistofu!

luxusfotsnyrting-hja-modus-har-og-snyrtistofu-i-smaralind-a-adeins-kr-8-100-kr
Vinningurinn inniheldur:

  • Fótabað með fótasalti
  • Neglur hreinsaðar og naglabönd hreinsuð.
  • Neglur klipptar og þjalaðar.
  • Sigg undir fótum raspað af.
  • Fótanudd.
  • Lökkun á nöglum.
  • Litun á augnhárum.
  • Litun og plokkun á augabrúnum.

Modus hár og snyrtistofa

Hjá okkur á Modus hár og snyrtistofu færðu fagmannlega þjónustu.

Við bjóðum upp á hársnyrtingu, greiðslu, neglur, snyrtimeðferðir og glæsilega verslun.
Modus hár og snyrtistofa bíður þig velkomin í notalegt umhverfi á 2.hæð í Smáralind.

(við hliðina á Ísbúðinni).

Þess má til gamans geta að þessi pakki er á tilboði um þessar mundir á Hópkaup.

Til þess að eiga kost á því að fá vinning dagsins þarftu bara að skrifa hér undir: „Modus já takk“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum út á morgun.

 

SHARE