Dagurinn er loksins upp runninn. Vonandi eruð þið að eiga rólegan og afslappaðan dag og eruð tilbúin að njóta þess sem koma skal.

Dagurinn á að snúast um að bíða eftir kvöldinu. Matarlykt í loftinu, pakkar undir trénu og kertaljós í skammdeginu. Þess vegna ætlum við að gefa kerti í dag. Þetta er ekki bara venjulegt kerti heldur er þetta Qult kerti frá Seimei, og það endist og endist og endist!

Til þess að taka þátt: 

  1. Merktu vini/vinkonur sem væru til í þennan vinning hér fyrir neðan.
  2. Smelltu like-i á Seimei á Facebook
  3. Deildu þessari færslu á Facebook til að tvöfalda vinningslíkur þínar. 
SHARE