Auglýsingar eru yfirleitt ekki eitthvað sem fólk hefur mikið dálæti á. Stundum koma þó auglýsingar sem skilja eitthvað eftir sig og eru jafnvel fyndnar og skemmtilegar. Jafnvel það skemmtilegar að þú hefur gaman að.

Þessar auglýsingar eru dæmi um svona auglýsingar. Smellið á efstu myndina til að fletta.

SHARE