Ég hef mikið dálæti á henni Kayli. Hún virkar eins ofurmamma á mig og virðist geta allt.  En ég rakst á þetta myndband frá henni með þessum þremur hárgreiðslum.  Ég sjálf hef OFT horft á svona myndbönd, reynt að gera þetta sjálf og einhvern veginn er útkoman ekki eins fyrr en nú.  Þetta er súper auðvelt og tekur ekki mikinn tíma frá þér á morgnana, tala nú ekki um þegar hann er að skornum skammti við að koma þremur ungum drengjum útúr húsi og í skólann.  Prufaðu þessar og láttu mig vita hvernig tókst til.

 

 

 

SHARE