Vægast sagt töff hátalarar – Myndir

Hin 21 árs gamla Casey Lin er hönnuðurinn á bakvið þessa hátalara. Hún býr í Nýja Sjálandi. Þessir hátalarar eru svo sannarlega öðruvísi og einfaldir í útliti. Viðurinn er hnota sem gefur þeim hlýjan blæ og glerið gefur frábæran hljóm.

 

SHARE