Söngkonan og stórstjarnan Madonna hefur aldrei verið neitt sérstaklega hrædd við að sýna líkama sinn. Árið 2015 birtust 43 ára gamlar nektarmyndir af henni í Playboy tímaritinu og hefur þessum myndum nú verið safnað saman í bók sem ber nafnið Madonna: Nudes II. Myndirnar eru teknar af ljósmyndaranum Martin H.M. Schreiber árið 1979.
Sjá einnig: Madonna brotnar niður á tónleikum vegna hörmunganna í París