Dúett Whitney Houston og Robin Thicke – myndband.

Í apríl 2012 söng Robin Thicke ábreiðu af lagi Whitney Houston Exhale (shoop shoop) sem virðingarvott við söngkonuna.
Lagið sem er skrifað og framleitt af Babyface kom fyrst út árið 1995 í myndinni Waiting to Exhale með Whitney og Angelu Bassett í aðalhlutverkum og á samnefndri plötu. Hér hefur aðdáandi söngvaranna klippt saman myndbönd þeirra beggja svo úr verður flottur dúett.
[youtube width=”600″ height=”325″ video_id=”l9JxljmRJWg”]

SHARE