3ja ára fékk herpesvírus eftir að fjölskyldumeðlimur kyssti hana

Sienna Duffield (3) smitaðist af herpesvírusnum eftir að sýktur fjölskyldumeðlimur kyssti hana. Síðan þá hefur hún þurft að berjast við afar slæmt tilfelli af herpes og var veik í mjög langan tíma fyrir vikið.  Móðir hennar þurfti að skipta daglega um rúmfötin hennar og jafnvel henda fötum sem hún átti eftir að hræðileg sýking kom í andlit hennar.

Sjá einnig: 8 vikna gamall drengur lést eftir að faðir hans kyssti hann og smitaði af Herpes vírus

Sienna litla þurfti að leggjast inn á sjúkrahús eftir að andlit hennar var orðið svo sýkt að hún gat ekki borðað úr verkjum.

Sýkingin var að borða hana lifandi. Hún kom upp úr þurru eftir tveggja ára afmælisveislu hennar og byrjaði hún að fá sár í kringum munninn. Hún fór að líta út eins og einhver hafði skvett sýru í andlit hennar. Sárin dreifðust frá munni, út á kinnar og fyrir ofan augun.

Læknar áttu í mestu erfiðleikum með að finna réttu sýklalyfin fyrir Sienna, því ekkert virtis virka. Eftir að hafa prófað 8 sýklalyf, hittu læknar loksins á nokkuð sem virkaði, svo leiðin að bata var löng og erfið fyrir þær mæðgur.

Það tók svo langan tíma fyrir andlit hennar að gróa vegna þess að hún var svo veikburða. Á hverjum degi var andlit hennar fast við koddaverið og það var alltaf blóð alls staðar. Ég reyndi að koma í veg fyrir að hún klóraði sér í andlitinu, en hún notaði bara sófana á heimilinu til að klóra sér.

Sjá einnig:Hvað eru frunsur?

ad_226198454-e1479299070205

ad_226198574

ad_226199151

SHARE