4 ára gamall SVARTUR hundur verður HVÍTUR

Buster er 4 ára gamall hundur og breyttist frá því að vera kolsvartur í að verða snjóhvítur.

Ástæðan fyrir þessari breytingu er húðsjúkdómurinn Vitiligo, en hann veldur hvítum blettum í húð og í þessu tilviki í feldi hundsins.

Ágúst 2022

„Með tímanum fór hann að missa svarta feldinn og hvítur feldur fór að koma í staðinn. Á tímabili komu nokkrir skallablettir tímabundið, áður en hvítur feldur kom í staðinn,“ sagði eigandi Buster.

Nóvember 2022

Maí 2022

Ágúst 2023

Október 2023

Og apríl 2024 (til hægri)


Sjá einnig:

SHARE