4 ára stúlka talar 7 tungumál

Bella Deviatkina er aðeins fjögurra ára gömul og getur talað 7 tungumál eins og ekkert sé. 43% heimsbyggðar getur talað tvö tungumál og einn færri geta talað þrjú, sem gerir Bella afar merkilega. Hún er einnig fluglæs, sem hún sýndi og sannaði í rússneska hæfileikaþættinum Amazing people.

Sjá einnig: 5 ára undrabarn í Sierra Leone – Myndband

SHARE