4. desember – Jóladagatal Hún.is

Kaffihúsakeðjan Dunkin´ Donuts hefur nýverið opnað sitt annað kaffihús á Íslandi en það er staðsett í Kringlunni.

Dunkin ´Donuts hefur heldur betur lagst vel í landann og augljóst er að þessir staðir eiga vel heima á Íslandi.

Við ákváðum því að fá kleinuhringi til að gefa í jóladagatalinu hjá okkur og verða vinningshafarnir í dag 2 og fá þeir sitthvora kippuna af hringjum í sinn hlut.

box-of-donuts-1

 

Hvað er betra með rjúkandi kaffibolla en mjúkir og sætir kleinuhringir?

Ef þig langar að eiga kost á því að fá vinning þarftu bara að skrifa hér fyrir neðan „já takk“ og þú ert komin í pottinn. Við drögum í fyrramálið.

SHARE