40 milljóna kósý heimili í Kópavogi

Stór og góð eldavél og sprautulökkuð innrétting

Þetta huggulega heimili er við Lyngbrekku í Kópavogi. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð og þar á meðal eldhús, baðherbergi og gólfefni. Íbúðin er 5 herbergja en minnsta barnaherbergið er notað sem fataherbergi. Íbúðin er til sölu á tæpar 40 milljónir.

 

Eldhúsið er hluti af borðstofu
Eldhúsið er hluti af borðstofu
Huggulegt opið rými
Huggulegt opið rými

 

Stór og góð eldavél og sprautulökkuð innrétting
Stór og góð eldavél og sprautulökkuð innrétting

 

 Takið eftir skenknum, grár og hvítur og brotin upp með bleikum bakgrunni fyrir miðju
Takið eftir skenknum, grár og hvítur og brotin upp með bleikum bakgrunni fyrir miðju
Sjónvarpsherbergið
Sjónvarpsherbergið

 

Stórar stofur, minna rýmið nýtt sem sjónvarpsherbergi
Stórar stofur, minna rýmið nýtt sem sjónvarpsherbergi

 

 Eldhús, stofa og sjónvarpsherbergið er í opnu flæði með stórum gluggum
Eldhús, stofa og sjónvarpsherbergið er í opnu flæði með stórum gluggum
 Björt og falleg stofa bleiku púðarnir tóna við skenkinn í sjónvarpsherberginu
Björt og falleg stofa bleiku púðarnir tóna við skenkinn í sjónvarpsherberginu

 

Rúmgóð herbergi
Rúmgóð herbergi
Svefnherbergið er með útgang út á svalir
Svefnherbergið er með útgang út á svalir

 

Þarna sést í minnsta herbergið sem nýtt er sem fataherbergi
Þarna sést í minnsta herbergið sem nýtt er sem fataherbergi
Krúttlegt barnaherbergi
Krúttlegt barnaherbergi
10600563_702593259813934_8920050335876897074_n
Baðherbergið er nýlegt og hlýjum tónum
Snyrtilegt og einfalt
Snyrtilegt og einfalt
Baðkarið er steypt og flísalagt með góðum sturtuhaus
Baðkarið er steypt og flísalagt með góðum sturtuhaus

 

SHARE