Flottasta tréhús í heimi?

Hjónin Steve og Jeri Wakefield sem búa í Dallas fengu þá hugmynd fyrir 9 árum síðan að byggja tréhús í bakgarðinum handa barnabörnum sínum. Þau fengu vin sinn, arkitektinn James Curvan til að hanna og smíða þetta flotta tréhús. Eftir því sem barnabörnin uxu úr grasi bættu hjónin við skemmtilegum viðbótum, eins og t.d. klifurvegg, kaðalstiga og tengibrú.

tree_house_03 tree_house_04 tree_house_17

Hvaða barn myndi ekki vilja hafa svona hús til að leika sér í í garðinum?
Ég gæti meira að segja hugsað mér að búa þarna.

 

SHARE