5 vinir taka mynd á 5 ára fresti, sami staður, sama pósa – Myndir

“Vinir að eilífu” er auðveldara að segja en að framkvæma.
Þessir 5 karlmenn hafa verið vinir í yfir 30 ár og hafa á 5 ára fresti tekið mynd af sér saman við Copco Late í Kaliforníu, sami staður, sama uppstilling.

“Við stefnum á að gera þetta það sem við eigum eftir ólifað, sama hvað gerist. Alveg þangað til að það er bara einn okkar sem situr á myndinni í sömu pósu! Hei meira að segja endar þetta kannski með því að einhver tekur mynd af auðum bekknum fyrir okkur.”

 

 

 

 

SHARE