Sex ára dansandi prinsessa

Audrey Nethery (6) er með Diamond-Blackfan anemia. Hún er algjör hetja og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu á hverjum einasta degi lífs síns.

 

Sjá einnig:Þú trúir ekki af hverju þessi litla dúlla er að gráta – Myndband

Hún elskar að dansa og varð þess heiðurs aðnjótandi að dansa með New York City Rockettes hjá Rachel Ray. Hún er svo sæt að það hálfa væri nóg!.

 

SHARE