
Audrey Nethery (6) er með Diamond-Blackfan anemia. Hún er algjör hetja og hefur þurft að berjast fyrir lífi sínu á hverjum einasta degi lífs síns.
Sjá einnig:Þú trúir ekki af hverju þessi litla dúlla er að gráta – Myndband
Hún elskar að dansa og varð þess heiðurs aðnjótandi að dansa með New York City Rockettes hjá Rachel Ray. Hún er svo sæt að það hálfa væri nóg!.

Kidda Svarfdal er ritstjóri og eigandi Hún.is en hún er frá Djúpavík á Ströndum. Hún fór á bát og snjósleða í skólann þegar hún var lítil og var í heimavist í Finnbogastaðaskóla. Hún hefur haft gaman að krossgátum og íslensku frá unga aldri og hefur skrifað ljóð, sögur, pistla og fleira. Ásamt því að skrifa á Hún.is er Kidda, ásamt fjölskyldu sinni, mikið í Djúpavík þar sem fjölskyldan er með ferðaþjónustu.