6 ára minnir okkur á um hvað vinátta snýst

Mörg okkar eiga bestu og sönnustu vinina síðan í barnæsku. Zac og Vincent sem eru í öðrum bekk sanna það. Zac Gossage var ekki byrjaður í 1 bekk þegar hann veiktist. Í júní kom það í ljós að hann er með bráða hvítblæði (acute lymphoblastic leukemia).

shaved-head2

 

Á sama tíma og hann byrjaði í skóla þurfti hann að gangast undir margar meðferðir og aðgerðir. Hann tók sér ekki frídaga úr skólanum samt sem áður. Hann langaði of mikið til að leika við Vincent besta vin sinn.

Once in school, he had to undergo multiple medical procedures for treatment. He didn't take days off, though. He wanted to play with his best friend, Vincent, too much.

Þegar Vincent áttaði sig á að Zac var veikur fór hann að spyrja spurninga og hann áttaði sig á að meðferðirnar voru dýrar.
Þannig að hann gerði það sem allir vinir myndu gera, hann fór að safna pening fyrir Zac með því að selja trefla. Hann náði að safna yfir 200 dollurum.

shaved-head3 shaved-head4

Ekki nóg með það heldur mætti Vincent einn daginn í skólann og var búinn að raka af sér hárið. Hann sagði að hann vildi ekki að Zac fyndist hann skrítinn vegna þess að hann væri sköllóttur, þannig að hann ákvað að vera eins.

shaved-head5

Vincent sýnir okkur öllum að það að vera sannur vinur getur verið það mest læknandi og besta í heimi.

Gleymum ekki að vera sannur vinur þeirra sem við elskum!

shaved-head6

 

SHARE