6 atriði sem karlmenn elska að konan geri

Karlmönnum finnst ekki amalegt að hafa konu upp á arminn, sérstaklega þegar henni er annt um hann. Hún bæði elskar þig mest og fer mest í taugarnar á þér. Það er margt í fari kvenna sem pirrar karlmenn, til dæmis að hringja stanslaust, láta eins og smákrakki þegar þið eruð að gera eitthvað, taka sjálfsmyndir og eyða of miklum tíma í verslunarleiðangri. Það eru þó nokkrir ávanar sem karlmenn elska að konur geri, þrátt fyrir að þær jafni það stundum út með því að vera þreytandi.

Sjá einnig: Karlmennskan – Er hún úrelt?

Blog-pic-woman-fixing-man-tie-5318519

Sjá einnig:Þegar karlmenn halda á kvenmannsveski

1. Hún grefur höfuð sitt á bringunni hans

Karlmenn elska þegar konur setja höfuð sitt á bringuna á þeim. Þeim líður eins og alvöru karlmanni sem gefur þeim sem þeir elska öryggistilfinningu.

2. Hún fiktar í hárinu á honum á meðan hann er að keyra

Það er ekki allt um líkamlegu ununina sem felst í því að strjúka hárið á honum. Karlmenn fá tilfinningu um að henni er annt um hann, elskar hann og finnur tengingu frá maka sínum.

3. Hún hælir honum á Facebook

Það er augljóst – Karlmenn elska þegar almenningur kann að meta þá.

4. Hlustar á hann með athygli

Það lætur honum finnast hann vera elskaður.

5. Sendir honum SMS eða hringir í hann þegar þú ert upptekin á fundi eða með vinum

Karlmaðurinn verður ótrúlega hamingjusamur þegar þú lætur í ljós að þú ert að hugsa um hann, þrátt fyrir að þú sért upptekin við að gera eitthvað annað.

6. Ef þú sýnir ástúð í almenningi

Þegar þú grípur í hendina á honum í almenningi, lagar hár hans eða kraga. Þau merki um ástúð lætur hjarta hans slá hraðar.

 

Heimidir: dinosmark.com

 

SHARE