6 bræður bjóða fyrstu systur sína velkomna heim

Bræðurnir í Lair fjölskyldunni voru að eignast sína fyrstu systur. Í 13 ár hafa aðeins verið drengir í hópnum en strákarnir eru 6 talsins. Þetta er það krúttlegasta sem þú munt sjá í dag, ég LOFA!

 

Sjá einnig: Hann er að verða stóri bróðir!

https://www.youtube.com/watch?v=T9nmS-cpJLw&ps=docs

SHARE